Joe Gomez fær mikið hrós fyrir frammistöðuna á móti Neymar í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2017 13:30 Joe Gomez. Vísir/Getty Liverpool-maðurinn Joe Gomez átti mjög góðan leik í gær þegar enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við það brasilíska í vináttulandsleik á Wembley. Nick Wright hjá Sky Sports fer meðal annars lofsamlegum orðum um frammistöðuna hjá þessum tvítuga varnarmanni í leiknum í gær og skrifar um það heila grein. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool og enska landsliðsins fyllist bjartsýni eftir að þeir lesa hana. Það vakti vissulega athygli þegar varnarmaður Liverpool vann sér sæti í enska landsliðinu fyrir leiki á móti stórliðum Þýskalands og Brasilíu enda hafa varnarleikur Liverpool ekki þótt merkilegur á tímabilinu. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur hinsvegar trú á pilti og skellti honum síðan inn í byrjunarliðið á móti einu besta fótboltalandsliði heimsins. Það er varla hægt að byrja á erfiða verkefni í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með A-landsliðin en fá það verkefni að hafa gætur á leikmanni eins og Neymar hjá Brasilíu. Neymar og félögum tókst hinsvegar ekki að komast í gegnum ensku vörnina þar sem Gomez var hægra megin við þá John Stones og Harry Maguire. Svo sannarlega framtíðarvörn enska landsliðsins þar á ferðinni. Joe Gomez spilaði sinn fyrsta landsleik nokkrum dögum fyrr þegar hann kom inn fyrir Phil Jones sem meiddist. Hann stóð sig það vel í þeim leik að Southgate setti hann í byrjunarliði frekar en reynsluboltann Gary Cahill. Gomez hafði aðeins spilað fjórtán leiki með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir þetta landsliðsverkefni en það var ekki að sjá það á stráknum þegar hann lenti á móti einum besta knattspyrnumanni heims. Undir lokin væri kannski líklegasti tíminn fyrir svo reynslulítinn mann að gera mistök en þá greip hann tvisvar inni í og bjargaði vel þegar Brasilíumenn voru að gera sig líklega til að skora sigurmarkið. Fyrst tæklaði hann liðsfélaga sinn Roberto Firmino við mikinn fögnuð áhorfenda á Wembley og svo skömmu síðar komst hann fyrir stungubolta frá Neymar. „Joe var valinn maður leiksins og réttilega svo,“ sagði Gareth Southgate eftir leikinn. „Við þekkjum vel að hann hefur mikla íþróttahæfileika en í kvöld sáum við líka ákvörðunartökuna hans, yfirvegun hans á móti háklassa hreyfingum og hversu vel hann las sendingarnar þeirra,“ sagði Southgate. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Liverpool-maðurinn Joe Gomez átti mjög góðan leik í gær þegar enska landsliðið gerði markalaust jafntefli við það brasilíska í vináttulandsleik á Wembley. Nick Wright hjá Sky Sports fer meðal annars lofsamlegum orðum um frammistöðuna hjá þessum tvítuga varnarmanni í leiknum í gær og skrifar um það heila grein. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool og enska landsliðsins fyllist bjartsýni eftir að þeir lesa hana. Það vakti vissulega athygli þegar varnarmaður Liverpool vann sér sæti í enska landsliðinu fyrir leiki á móti stórliðum Þýskalands og Brasilíu enda hafa varnarleikur Liverpool ekki þótt merkilegur á tímabilinu. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur hinsvegar trú á pilti og skellti honum síðan inn í byrjunarliðið á móti einu besta fótboltalandsliði heimsins. Það er varla hægt að byrja á erfiða verkefni í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með A-landsliðin en fá það verkefni að hafa gætur á leikmanni eins og Neymar hjá Brasilíu. Neymar og félögum tókst hinsvegar ekki að komast í gegnum ensku vörnina þar sem Gomez var hægra megin við þá John Stones og Harry Maguire. Svo sannarlega framtíðarvörn enska landsliðsins þar á ferðinni. Joe Gomez spilaði sinn fyrsta landsleik nokkrum dögum fyrr þegar hann kom inn fyrir Phil Jones sem meiddist. Hann stóð sig það vel í þeim leik að Southgate setti hann í byrjunarliði frekar en reynsluboltann Gary Cahill. Gomez hafði aðeins spilað fjórtán leiki með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir þetta landsliðsverkefni en það var ekki að sjá það á stráknum þegar hann lenti á móti einum besta knattspyrnumanni heims. Undir lokin væri kannski líklegasti tíminn fyrir svo reynslulítinn mann að gera mistök en þá greip hann tvisvar inni í og bjargaði vel þegar Brasilíumenn voru að gera sig líklega til að skora sigurmarkið. Fyrst tæklaði hann liðsfélaga sinn Roberto Firmino við mikinn fögnuð áhorfenda á Wembley og svo skömmu síðar komst hann fyrir stungubolta frá Neymar. „Joe var valinn maður leiksins og réttilega svo,“ sagði Gareth Southgate eftir leikinn. „Við þekkjum vel að hann hefur mikla íþróttahæfileika en í kvöld sáum við líka ákvörðunartökuna hans, yfirvegun hans á móti háklassa hreyfingum og hversu vel hann las sendingarnar þeirra,“ sagði Southgate.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti