Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2017 10:00 Sharif sagði af sér í sumar eftir dóm hæstaréttar um vanhæfni hans. Hann hefur nú verið ákærður. Vísir/AFP Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04