Íslenski boltinn

Öll mörkin úr Pepsi-deildinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi.

Evrópubaráttan kláraðist og Breiðablik bjargaði sæti sínu í deildinni sem og Fjölnir.

Hér að ofan má sjá öll mörkin í umferðinni og að neðan má sjá fasta liði úr Pepsi-mörkunum.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.