Íslenski boltinn

Öll mörkin úr Pepsi-deildinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi.

Evrópubaráttan kláraðist og Breiðablik bjargaði sæti sínu í deildinni sem og Fjölnir.

Hér að ofan má sjá öll mörkin í umferðinni og að neðan má sjá fasta liði úr Pepsi-mörkunum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.