Barkley hætti við að fara til Chelsea í miðri læknisskoðun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2017 22:40 Ross Barkley er enn leikmaður Everton. vísir/getty Þær fréttir bárust frá Englandi í kvöld að Ross Barkley hefði hætt við að ganga til liðs við Chelsea í miðri læknisskoðun. Everton samþykkti 35 milljóna punda tilboð Chelsea í Barkley sem náði einnig samkomulagi við Lundúnaliðið um kaup og kjör. En í miðri læknisskoðun hætti Barkley við og ákvað að snúa aftur til Everton. Ótrúleg atburðarás.Chelsea £30m deal for Ross Barkley collapses after he changes his mind during the medical and decides to go back to Everton— Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) August 31, 2017 Chelsea fékk þó sárabót því rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði keypti liðið ítalska varnarmanninn Davide Zappacosta frá Torino. Talið er að kaupverðið sé í kringum 23 milljónir punda. Zappacosta, sem hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Ítalíu, getur bæði leikið sem bakvörður og vængbakvörður. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. Þá gæti komið staðfesting á kaupum Chelsea á Danny Drinkwater, leikmanni Leicester City, síðar í kvöld.Davide Zappacosta is a Blue! #WelcomeDavide https://t.co/c3C8TbLeZm— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 31, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Gluggadagur í Englandi Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Þær fréttir bárust frá Englandi í kvöld að Ross Barkley hefði hætt við að ganga til liðs við Chelsea í miðri læknisskoðun. Everton samþykkti 35 milljóna punda tilboð Chelsea í Barkley sem náði einnig samkomulagi við Lundúnaliðið um kaup og kjör. En í miðri læknisskoðun hætti Barkley við og ákvað að snúa aftur til Everton. Ótrúleg atburðarás.Chelsea £30m deal for Ross Barkley collapses after he changes his mind during the medical and decides to go back to Everton— Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) August 31, 2017 Chelsea fékk þó sárabót því rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði keypti liðið ítalska varnarmanninn Davide Zappacosta frá Torino. Talið er að kaupverðið sé í kringum 23 milljónir punda. Zappacosta, sem hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Ítalíu, getur bæði leikið sem bakvörður og vængbakvörður. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. Þá gæti komið staðfesting á kaupum Chelsea á Danny Drinkwater, leikmanni Leicester City, síðar í kvöld.Davide Zappacosta is a Blue! #WelcomeDavide https://t.co/c3C8TbLeZm— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 31, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Gluggadagur í Englandi Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Í beinni: Gluggadagur í Englandi Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01