Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu tólf mínútur leiksins er Burnley lagði Blackburn, 0-2, í enska deildabikarnum.
Wolves vann 0-2 útisigur á Southampton en West Ham gerði engin mistök er liðið lagði Cheltenham, 0-2.
Huddersfield kláraði Rotherham, 2-1, og Stoke valtaði yfir Rochdale.
Jóhann og félagar afgreiddu Blackburn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
