Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 20:03 Katrín Ásbjörnsdóttir kemur Stjörnunni yfir með marki af vítapunktinum. vísir/andri marinó Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Bæði lið eru væntanlega súr að hafa ekki náð að nýta sér það að Þór/KA náði aðeins jafntefli gegn Fylki fyrir norðan á sama tíma. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ÍBV yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks með sínu sjötta marki í sumar. Í seinni hálfleik tók Katrín Ásbjörnsdóttir málin í sínar hendar. Hún jafnaði metin á 53. mínútu og 16 mínútum fyrir leikslok kom hún Stjörnunni yfir með marki úr vítaspyrnu. Katrín er nú komin með 12 mörk í 13 deildarleikjum í sumar. Þegar mínúta var til leiksloka fékk ÍBV víti eftir að boltinn fór í hönd Kim Dolstra og Andri Vigfússon, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur 2-2. Stjarnan er í 2. sæti deildarinnar með 27 stig, einu stigi meira en ÍBV sem er í sætinu fyrir neðan. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Samsung-vellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir.vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinó Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Bæði lið eru væntanlega súr að hafa ekki náð að nýta sér það að Þór/KA náði aðeins jafntefli gegn Fylki fyrir norðan á sama tíma. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ÍBV yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks með sínu sjötta marki í sumar. Í seinni hálfleik tók Katrín Ásbjörnsdóttir málin í sínar hendar. Hún jafnaði metin á 53. mínútu og 16 mínútum fyrir leikslok kom hún Stjörnunni yfir með marki úr vítaspyrnu. Katrín er nú komin með 12 mörk í 13 deildarleikjum í sumar. Þegar mínúta var til leiksloka fékk ÍBV víti eftir að boltinn fór í hönd Kim Dolstra og Andri Vigfússon, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur 2-2. Stjarnan er í 2. sæti deildarinnar með 27 stig, einu stigi meira en ÍBV sem er í sætinu fyrir neðan. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Samsung-vellinum í kvöld og tók meðfylgjandi myndir.vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinó
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki