Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 09:30 Philippe Coutinho á æfingu með Liverpool. Vísir/Getty Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur allan tímann talað hreint út en nú er endanlega ljóst að eigendurnir eru algjörlega sammála honum í þessu máli. „Við viljum greina frá ótvíræðri afstöðu okkar gagnvart mögulegum félagsskiptum Philippe Coutinho. Félagið er ákveðið í því að við munum ekki skoða neina tilboð í Philippe og að hann verður áfram leikmaður Liverpool þegar sumarglugginn lokast,“ segir í yfirlýsingunni sem má nálgast hér fyrir neðan. Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga Barcelona á Philippe Coutinho sem átti að fylla í skarð Neymar sem var seldur fyrir metfé til franska liðsins Paris Saint Germain. Philippe Coutinho er 25 ára gamall og gríðarlega mikilvægur leikmaður í sóknarleik Liverpool. Hann var með 13 mörk og 7 stoðsendingar í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og hefur aldrei skorað meira á tímabili eða gefið fleiri stoðsendingar. Coutinho kom til Liverpool frá ítalska félaginu Internazionale í ársbyrjun 2013 og hefur vaxið og dafnað hjá félaginu síðan. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur allan tímann talað hreint út en nú er endanlega ljóst að eigendurnir eru algjörlega sammála honum í þessu máli. „Við viljum greina frá ótvíræðri afstöðu okkar gagnvart mögulegum félagsskiptum Philippe Coutinho. Félagið er ákveðið í því að við munum ekki skoða neina tilboð í Philippe og að hann verður áfram leikmaður Liverpool þegar sumarglugginn lokast,“ segir í yfirlýsingunni sem má nálgast hér fyrir neðan. Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga Barcelona á Philippe Coutinho sem átti að fylla í skarð Neymar sem var seldur fyrir metfé til franska liðsins Paris Saint Germain. Philippe Coutinho er 25 ára gamall og gríðarlega mikilvægur leikmaður í sóknarleik Liverpool. Hann var með 13 mörk og 7 stoðsendingar í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og hefur aldrei skorað meira á tímabili eða gefið fleiri stoðsendingar. Coutinho kom til Liverpool frá ítalska félaginu Internazionale í ársbyrjun 2013 og hefur vaxið og dafnað hjá félaginu síðan.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn