Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 08:15 Paul Clement og Gylfi fallast í faðma eftir góðan sigur. vísir/getty Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Félagaskipti Gylfa frá Swansea til Everton gengu loks í gegn í vikunni eftir langan aðdraganda. Clement segir að hann hafi reynt að sannfæra Gylfa um að vera áfram hjá Swansea en íslenski landsliðsmaðurinn hafi verið ákveðinn í að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. „Ég gerði Gylfa það ljóst undir lok síðasta tímabils og í sumar að ég vildi halda honum. Hann leit svo á að hann þyrfti nýja áskorun,“ sagði Clement sem tók við Swansea í afar erfiðri stöðu um mitt síðasta tímabil en náði að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vissi að hann vildi fara. Við áttum hreinskiptin samtöl og ég vonaðist til að honum myndi snúast hugur.“Vandræðalegra fyrir hann en mig Talsverða athygli vakti þegar Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna fyrr í sumar. „Ég sagði Gylfa að ég væri á því að hann ætti að koma með til Bandaríkjanna. Viðræðurnar hefðu getað siglt í strand. Hann var sannfærður um að svo yrði ekki. Þetta tók lengri tíma en við hefðum viljað en stundum er þetta flókið,“ sagði Clement. Þrátt fyrir að hafa ekki farið með til Bandaríkjanna æfði Gylfi með Swansea eftir að liðið kom aftur heim til Wales. „Þetta var sennilega vandræðalegra fyrir hann en mig. Hann hélt áfram að æfa með okkur og lagði einna harðast að sér, jafnvel á þessum tíma,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Félagaskipti Gylfa frá Swansea til Everton gengu loks í gegn í vikunni eftir langan aðdraganda. Clement segir að hann hafi reynt að sannfæra Gylfa um að vera áfram hjá Swansea en íslenski landsliðsmaðurinn hafi verið ákveðinn í að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. „Ég gerði Gylfa það ljóst undir lok síðasta tímabils og í sumar að ég vildi halda honum. Hann leit svo á að hann þyrfti nýja áskorun,“ sagði Clement sem tók við Swansea í afar erfiðri stöðu um mitt síðasta tímabil en náði að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vissi að hann vildi fara. Við áttum hreinskiptin samtöl og ég vonaðist til að honum myndi snúast hugur.“Vandræðalegra fyrir hann en mig Talsverða athygli vakti þegar Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna fyrr í sumar. „Ég sagði Gylfa að ég væri á því að hann ætti að koma með til Bandaríkjanna. Viðræðurnar hefðu getað siglt í strand. Hann var sannfærður um að svo yrði ekki. Þetta tók lengri tíma en við hefðum viljað en stundum er þetta flókið,“ sagði Clement. Þrátt fyrir að hafa ekki farið með til Bandaríkjanna æfði Gylfi með Swansea eftir að liðið kom aftur heim til Wales. „Þetta var sennilega vandræðalegra fyrir hann en mig. Hann hélt áfram að æfa með okkur og lagði einna harðast að sér, jafnvel á þessum tíma,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30
Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00
Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30
Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00
Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15
Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00