Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 21:15 Gylfi heilsar stuðningsmönnunum í kvöld. Vísir/AFP Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Gylfi varð í gær dýrasti leikmaður Everton frá upphafi þegar félagið borga Swansea um 45 milljónir punda fyrir hann. Það eru bundnar miklar væntingar til íslenska landsliðsmannsins sem spilar ekki fyrsta leik sinn fyrir félagið fyrr en í fyrsta lagi á móti Manchester City á mánudaginn kemur. Everton sýndi beint frá leiknum við Hajduk Split á Youtube-rás félagsins og þar mátti líka sjá til Gylfa í stúkunni. Hann hafði góð áhrif á nýju liðsfélagana sem unnu 2-0 sigur. Það hefði verið betra að fá fleiri mörk en mikilvægt að halda markinu hreinu. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband af Gylfa heilsa stuðningsmönnunum. Fyrir neðan allar myndirnar má síðan nálgast útsendingu frá þessu Evrópukvöldi á Goodison Park.| Here's the moment Gylfi Sigurdsson met the Everton faithful ahead of kick-off at Goodison. #WelcomeGylfipic.twitter.com/Hry48cUQpx — Everton (@Everton) August 17, 2017#WelcomeGylfipic.twitter.com/tyfTpKYRUJ — Everton (@Everton) August 17, 2017Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Gylfi varð í gær dýrasti leikmaður Everton frá upphafi þegar félagið borga Swansea um 45 milljónir punda fyrir hann. Það eru bundnar miklar væntingar til íslenska landsliðsmannsins sem spilar ekki fyrsta leik sinn fyrir félagið fyrr en í fyrsta lagi á móti Manchester City á mánudaginn kemur. Everton sýndi beint frá leiknum við Hajduk Split á Youtube-rás félagsins og þar mátti líka sjá til Gylfa í stúkunni. Hann hafði góð áhrif á nýju liðsfélagana sem unnu 2-0 sigur. Það hefði verið betra að fá fleiri mörk en mikilvægt að halda markinu hreinu. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband af Gylfa heilsa stuðningsmönnunum. Fyrir neðan allar myndirnar má síðan nálgast útsendingu frá þessu Evrópukvöldi á Goodison Park.| Here's the moment Gylfi Sigurdsson met the Everton faithful ahead of kick-off at Goodison. #WelcomeGylfipic.twitter.com/Hry48cUQpx — Everton (@Everton) August 17, 2017#WelcomeGylfipic.twitter.com/tyfTpKYRUJ — Everton (@Everton) August 17, 2017Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30
Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00
Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09
Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00
Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15