Lögreglan þekkti til sprengjumannsins í Brussel Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 10:53 Lögregluborði við aðallestarstöðin í Brussel í morgun. Vísir/AFP Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Erlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Erlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09
Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46