Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 09:15 Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. Gylfi er í 18. sæti yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati JJ Bull, blaðamanns Telegraph. Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. Swansea fékk aðeins eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í apríl. Liðið vann svo 2-0 sigur á Stoke City þar sem Gylfi lagði upp fyrra mark Svananna.Gylfi tryggði Swansea svo stig gegn Manchester United á Old Trafford með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Í umsögn Bulls um Gylfa segir að hann hafi komið að rúmlega helmingi marka Swansea á tímabilinu og það sé ólíklegt að hann verði áfram í herbúðum liðsins. Gylfi hafi skorað og lagt upp í apríl og skapað 12 færi fyrir samherja sína. Fyrrverandi samherjar Gylfa hjá Tottenham, Christian Eriksen og Harry Kane, eru bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati Bulls. Spurs vann alla sína leiki í apríl.Lista Telegraph yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. Gylfi er í 18. sæti yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati JJ Bull, blaðamanns Telegraph. Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. Swansea fékk aðeins eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í apríl. Liðið vann svo 2-0 sigur á Stoke City þar sem Gylfi lagði upp fyrra mark Svananna.Gylfi tryggði Swansea svo stig gegn Manchester United á Old Trafford með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Í umsögn Bulls um Gylfa segir að hann hafi komið að rúmlega helmingi marka Swansea á tímabilinu og það sé ólíklegt að hann verði áfram í herbúðum liðsins. Gylfi hafi skorað og lagt upp í apríl og skapað 12 færi fyrir samherja sína. Fyrrverandi samherjar Gylfa hjá Tottenham, Christian Eriksen og Harry Kane, eru bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati Bulls. Spurs vann alla sína leiki í apríl.Lista Telegraph yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25
Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45
Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15
Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30