Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 16:15 Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02