Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Kjartan Kjartansson skrifar 26. mars 2017 14:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins. Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins.
Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
„Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47
Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08