Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Kjartan Kjartansson skrifar 26. mars 2017 14:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins. Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins.
Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
„Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47
Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08