Herða sóknina í vesturhluta Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2017 10:14 Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í Mosúl í margar vikur. Vísir/AFP Írakskar öryggissveitir hafa hert sókn sína gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. Talsmenn öryggissveitanna greindu frá þessu í morgun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við að um 400 þúsund óbreyttir borgarar séu nú fastir í borginni á sama tíma og öryggissveitirnar vinna að því að hrekja ISIS-liðana út úr vesturhluta Mosúl. Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í margar vikur. Sóknin gegn ISIS í Mosúl hófst í október og hefur þegar tekist að hrekja ISIS-liða úr austurhluta borgarinnar. Vesturhluti borgarinnar er umtalsvert minni en austurhlutinn, en mun þéttbýlari. ISIS-liðar hafa ráðið yfir stórborginni Mosúl og stærri landsvæðum í norður- og vesturhluta Íraks frá árinu 2014. Á síðustu mánuðum hefur hins vegar verið hart sótt að ISIS-liðum sem hafa misst stór landsvæði. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00 Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Írakskar öryggissveitir hafa hert sókn sína gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. Talsmenn öryggissveitanna greindu frá þessu í morgun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við að um 400 þúsund óbreyttir borgarar séu nú fastir í borginni á sama tíma og öryggissveitirnar vinna að því að hrekja ISIS-liðana út úr vesturhluta Mosúl. Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í margar vikur. Sóknin gegn ISIS í Mosúl hófst í október og hefur þegar tekist að hrekja ISIS-liða úr austurhluta borgarinnar. Vesturhluti borgarinnar er umtalsvert minni en austurhlutinn, en mun þéttbýlari. ISIS-liðar hafa ráðið yfir stórborginni Mosúl og stærri landsvæðum í norður- og vesturhluta Íraks frá árinu 2014. Á síðustu mánuðum hefur hins vegar verið hart sótt að ISIS-liðum sem hafa misst stór landsvæði.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00 Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50
Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01
Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30