Segir að síðustu ISIS-liðarnir í Mosúl munu falla þar Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2017 08:30 Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Sjá meira
Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Sjá meira
Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22
Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03