Erdogan við Tyrki í Evrópu: „Eignist fimm börn en ekki þrjú“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 21:26 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12
Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17
Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11
Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11