Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 11:56 Frá fundi Merkel og Trump í Washington. vísir/getty Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017 Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017
Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent