Skipulagðir glæpahópar ala upp leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2017 09:00 Grínistinn Simon Brodkin mættir með peningabúnt á FIFA-fund. Vísir/Getty Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um það að lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi. Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Meðal þeirra eru skipulagðir glæpahópar, sem Arnar segir að teygi anga sína víða um heim. „Samkvæmt minni rannsókn eru margir glæpahópar, sérstaklega í Austur-Evrópu, sem ná til leikmanna á meðan þeir eru ungir. Þeir sjá um þá, veita þeim uppihald og fæði og svo planta þeir leikmönnum hér og þar í Evrópu,“ segir Arnar. „Svo stjórna þeir hvað gerist.“ Mál sem kom upp í 2. deild karla rataði í fréttir í sumar. Félag í deildinni rak leikmann sem var grunaður um að hafa reynt að hagræða úrslitum í leik með óeðlilegri spilamennsku. „Þessi leikmaður spilaði með fleiri liðum hér á landi og ég ræddi við fyrrum samherja hans. Þeir höfðu allir sömu sögu að segja – frábær leikmaður sem gerði stundum stórfurðulega hluti inni á vellinum,“ segir Arnar. Umræddur leikmaður hefur ekki spilað hér á landi síðan þá en á að baki feril hér á landi sem spannar á annað hundrað leiki með sjö félögum yfir sjö ára tímabil. Ekkert var gert í máli hans eftir að hann var rekinn frá félaginu í sumar og mál hans rataði ekki á borð KSÍ. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24 Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um það að lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi. Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Meðal þeirra eru skipulagðir glæpahópar, sem Arnar segir að teygi anga sína víða um heim. „Samkvæmt minni rannsókn eru margir glæpahópar, sérstaklega í Austur-Evrópu, sem ná til leikmanna á meðan þeir eru ungir. Þeir sjá um þá, veita þeim uppihald og fæði og svo planta þeir leikmönnum hér og þar í Evrópu,“ segir Arnar. „Svo stjórna þeir hvað gerist.“ Mál sem kom upp í 2. deild karla rataði í fréttir í sumar. Félag í deildinni rak leikmann sem var grunaður um að hafa reynt að hagræða úrslitum í leik með óeðlilegri spilamennsku. „Þessi leikmaður spilaði með fleiri liðum hér á landi og ég ræddi við fyrrum samherja hans. Þeir höfðu allir sömu sögu að segja – frábær leikmaður sem gerði stundum stórfurðulega hluti inni á vellinum,“ segir Arnar. Umræddur leikmaður hefur ekki spilað hér á landi síðan þá en á að baki feril hér á landi sem spannar á annað hundrað leiki með sjö félögum yfir sjö ára tímabil. Ekkert var gert í máli hans eftir að hann var rekinn frá félaginu í sumar og mál hans rataði ekki á borð KSÍ.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24 Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00
Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00
Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30
Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30
Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24
Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00