Gylfi spilar sinn fyrsta Bítlaborgarslag: „Ég er Íslendingur og veit allt um mikilvægi leiksins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við BBC. vísir Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, spilar sinn fyrsta Merseyside-slag, eða Bítlaborgarslag, á sunnudaginn þegar að Everton heimsækir Liverpool á Anfield. Hafnfirðingurinn er eðlilega spenntur fyrir því að spila þennan stórleik en Liverpool-liðið er á miklu flugi og vann Spartak Moskvu í Meistaradeildinni í vikunni, 7-0.Sjá einnig:Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield „Þetta er fyrsti leikurinn sem þú horfir til sem leikmaður Everton. Bæði ég og restin af leikmönnunum hlakka til þessa leiks. Það væri gott að byggja á því sem við höfum verið að gera síðustu vikur með góðum úrslitum á sunnudaginn,“ segir Gylfi í viðtali við BBC. „Liverpool er með gott lið. Það spilar góðan góðan sóknarleik og er á skriði þessa dagana. Það eru góðir sóknarmenn í Liverpool sem við þurfum að halda niðri í leiknum. Annars ætti þetta að vera góður leikur.“ Gylfi Þór hefur, eins og flestir Íslendingar, fylgst vel með enska boltanum alla sína ævi og því þarf ekkert að tyggja ofan í hann hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir stuðningsmennina. „Þetta er mikilvægt en það vita það allir. Þar sem ég er frá Íslandi veit ég alveg hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir leikmenn og stuðningsmenn. Það eru allir meðvitaðir um mikilvægi leiksins,“ segir Gylfi sem var átta ára gamall þegar að Everton vann síðast deildarleik á Anfiel. Hvað þarf að gerast svo að það breytist og Everton vinni þriðja deildarleikinn í röð? „Við þurfum að gera það sem við höfum gert í síðustu leikjum. Við þurfum að halda hreinu þar sem styrkleiki Liverpool er sóknarleikurinn. Við þurfum svo að nýta þau færi sem við fáum. Við þurfum að halda áfram að skapa færi og skora eins og við höfum verið að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. 6. desember 2017 15:34 Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7. desember 2017 16:00 Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield Everton hefur ekki unnið Merseyside-slag á Anfield í 18 ár en liðin mætast á sunnudaginn. 5. desember 2017 09:45 Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Gylfi Þór Sigurðsson verður í stóru viðtali á BBC á laugardaginn. 8. desember 2017 08:00 Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. 6. desember 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, spilar sinn fyrsta Merseyside-slag, eða Bítlaborgarslag, á sunnudaginn þegar að Everton heimsækir Liverpool á Anfield. Hafnfirðingurinn er eðlilega spenntur fyrir því að spila þennan stórleik en Liverpool-liðið er á miklu flugi og vann Spartak Moskvu í Meistaradeildinni í vikunni, 7-0.Sjá einnig:Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield „Þetta er fyrsti leikurinn sem þú horfir til sem leikmaður Everton. Bæði ég og restin af leikmönnunum hlakka til þessa leiks. Það væri gott að byggja á því sem við höfum verið að gera síðustu vikur með góðum úrslitum á sunnudaginn,“ segir Gylfi í viðtali við BBC. „Liverpool er með gott lið. Það spilar góðan góðan sóknarleik og er á skriði þessa dagana. Það eru góðir sóknarmenn í Liverpool sem við þurfum að halda niðri í leiknum. Annars ætti þetta að vera góður leikur.“ Gylfi Þór hefur, eins og flestir Íslendingar, fylgst vel með enska boltanum alla sína ævi og því þarf ekkert að tyggja ofan í hann hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir stuðningsmennina. „Þetta er mikilvægt en það vita það allir. Þar sem ég er frá Íslandi veit ég alveg hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir leikmenn og stuðningsmenn. Það eru allir meðvitaðir um mikilvægi leiksins,“ segir Gylfi sem var átta ára gamall þegar að Everton vann síðast deildarleik á Anfiel. Hvað þarf að gerast svo að það breytist og Everton vinni þriðja deildarleikinn í röð? „Við þurfum að gera það sem við höfum gert í síðustu leikjum. Við þurfum að halda hreinu þar sem styrkleiki Liverpool er sóknarleikurinn. Við þurfum svo að nýta þau færi sem við fáum. Við þurfum að halda áfram að skapa færi og skora eins og við höfum verið að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. 6. desember 2017 15:34 Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7. desember 2017 16:00 Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield Everton hefur ekki unnið Merseyside-slag á Anfield í 18 ár en liðin mætast á sunnudaginn. 5. desember 2017 09:45 Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Gylfi Þór Sigurðsson verður í stóru viðtali á BBC á laugardaginn. 8. desember 2017 08:00 Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. 6. desember 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. 6. desember 2017 15:34
Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7. desember 2017 16:00
Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield Everton hefur ekki unnið Merseyside-slag á Anfield í 18 ár en liðin mætast á sunnudaginn. 5. desember 2017 09:45
Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Gylfi Þór Sigurðsson verður í stóru viðtali á BBC á laugardaginn. 8. desember 2017 08:00
Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. 6. desember 2017 20:30