Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2017 16:58 Álvaro Morata fagnar marki sínu. vísir/getty Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.). Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15