Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2017 07:03 Skýrslan varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort í héraðinu. Vísir/Getty Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00
Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00