Duterte boðið í Hvíta húsið Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 11:10 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. V'isir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur boðið Rodrigo Duterte, umdeildum forseta Filippseyja, í Hvíta húsið. Leiðtogarnir ræddu saman í síma í gær en ekki hefur verið ákveðið hvenær Duterte heimsækir Bandaríkin.Reuters-fréttastofan segir að Trump og Duterte hafi meðal annars rætt um málefni Norður-Kóreu í símtali sínu í gær. Hefur hún eftir embættismönnum Hvíta hússins að Trump hlakki til heimsóknar sinnar til Filippseyja sem áformuð er í nóvember. Þrátt fyrir að Duterte sé vinsæll í heimalandinu hefur hann sætt gagnrýni alþjóðasamfélagsins, ekki síst vegna herferðar sinnar gegn glæpum. Þúsundir meintra glæpamanna hafa verið drepnir af lögreglu frá því að Duterte tók við embætti í fyrra. Þegar Barack Obama, forveri Trump í embætti Bandaríkjaforseta, gagnrýndi mannréttindabrot Duterte í fyrra kallaði filippseyski forsetinn hann „tíkarson“. Tengdar fréttir Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24 Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53 Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur boðið Rodrigo Duterte, umdeildum forseta Filippseyja, í Hvíta húsið. Leiðtogarnir ræddu saman í síma í gær en ekki hefur verið ákveðið hvenær Duterte heimsækir Bandaríkin.Reuters-fréttastofan segir að Trump og Duterte hafi meðal annars rætt um málefni Norður-Kóreu í símtali sínu í gær. Hefur hún eftir embættismönnum Hvíta hússins að Trump hlakki til heimsóknar sinnar til Filippseyja sem áformuð er í nóvember. Þrátt fyrir að Duterte sé vinsæll í heimalandinu hefur hann sætt gagnrýni alþjóðasamfélagsins, ekki síst vegna herferðar sinnar gegn glæpum. Þúsundir meintra glæpamanna hafa verið drepnir af lögreglu frá því að Duterte tók við embætti í fyrra. Þegar Barack Obama, forveri Trump í embætti Bandaríkjaforseta, gagnrýndi mannréttindabrot Duterte í fyrra kallaði filippseyski forsetinn hann „tíkarson“.
Tengdar fréttir Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24 Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53 Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24
Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00
Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53
Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14
Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00
Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32