Carragher svarar því af hverju Dyche fær ekki starf hjá stóru liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2017 11:00 Sean Dyche hefur náð frábærum árangri með Burnley á undanförnum árum. vísir/getty Jamie Carragher segir að Everton eigi að gera allt til að klófesta Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley. Gamla Liverpool-hetjan telur þó að leikstíll Dyche komi í veg fyrir að hann fái starf hjá stóru félagi. Dyche er einn þeirra sem hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Everton. En stjórnarmenn félagsins virðast nú hafa beint athygli sinni að Marco Silva, stjóra Watford. „Ég held að enginn stjóri í heiminum gæti komið Burnley hærra, miðað við það sem þeir eru búnir að eyða. Þeir eru meðal sjö efstu liða deildarinnar,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gær. „Hann hefur unnið ótrúlegt starf. Ég er ekki að gagnrýna leikstíl hans en það er engin spurning að þessi merkimiði [að spila beinskeyttan fótbolta] fælir stóru liðin frá, sama hversu góður árangurinn er. Everton ætti að gera allt til að reyna að fá hann en eru ekki að því.“ Carragher bendir á að Brendan Rodgers og Roberto Martínez hafi fengið starf hjá Liverpool og Everton vegna leikstílsins sem þeir predika. „Ef þú berð þessa þrjá stjóra sama er enginn munur. Sigurhlutfallið er það sama. Svo af hverju fær Dyche ekki þetta starf? Fyrir nýjan stjóra, hvernig heldurðu þér í starfi? Þú þarft að ná í úrslit og þrauka,“ sagði Carragher. „Þú þarft að ákveða hvernig þú ætlar að gera það og stundum þarftu að vera pragmatískur. En ef þú færð merkimiðann að spila beinskeyttan fótbolta áttu erfitt með að fá starf hjá stóru félögunum. Það er erfitt að ná jafnvægi milli þess að ná í úrslit og forðast að fá þennan merkimiða.“ Burnley hefur unnið þrjá leiki í röð og situr í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30 Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton. 21. nóvember 2017 09:30 Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. 20. nóvember 2017 06:30 Messan um Gylfa: Unsworth ætlaði að vera harður við Gylfa en Gylfi vinnur alltaf Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni voru ánægðir með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um helgina en Gylfi lagði þá upp jöfnunarmark Everton á móti Crystal Palace. Þetta var fyrsta stoðsending Gylfa í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 20. nóvember 2017 10:30 Gylfi lagði upp jöfnunarmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson fór til Lundúna og mætti Crystal Palace í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 18. nóvember 2017 17:00 Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili. 20. nóvember 2017 21:30 Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. 21. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Jamie Carragher segir að Everton eigi að gera allt til að klófesta Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley. Gamla Liverpool-hetjan telur þó að leikstíll Dyche komi í veg fyrir að hann fái starf hjá stóru félagi. Dyche er einn þeirra sem hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Everton. En stjórnarmenn félagsins virðast nú hafa beint athygli sinni að Marco Silva, stjóra Watford. „Ég held að enginn stjóri í heiminum gæti komið Burnley hærra, miðað við það sem þeir eru búnir að eyða. Þeir eru meðal sjö efstu liða deildarinnar,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gær. „Hann hefur unnið ótrúlegt starf. Ég er ekki að gagnrýna leikstíl hans en það er engin spurning að þessi merkimiði [að spila beinskeyttan fótbolta] fælir stóru liðin frá, sama hversu góður árangurinn er. Everton ætti að gera allt til að reyna að fá hann en eru ekki að því.“ Carragher bendir á að Brendan Rodgers og Roberto Martínez hafi fengið starf hjá Liverpool og Everton vegna leikstílsins sem þeir predika. „Ef þú berð þessa þrjá stjóra sama er enginn munur. Sigurhlutfallið er það sama. Svo af hverju fær Dyche ekki þetta starf? Fyrir nýjan stjóra, hvernig heldurðu þér í starfi? Þú þarft að ná í úrslit og þrauka,“ sagði Carragher. „Þú þarft að ákveða hvernig þú ætlar að gera það og stundum þarftu að vera pragmatískur. En ef þú færð merkimiðann að spila beinskeyttan fótbolta áttu erfitt með að fá starf hjá stóru félögunum. Það er erfitt að ná jafnvægi milli þess að ná í úrslit og forðast að fá þennan merkimiða.“ Burnley hefur unnið þrjá leiki í röð og situr í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30 Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton. 21. nóvember 2017 09:30 Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. 20. nóvember 2017 06:30 Messan um Gylfa: Unsworth ætlaði að vera harður við Gylfa en Gylfi vinnur alltaf Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni voru ánægðir með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um helgina en Gylfi lagði þá upp jöfnunarmark Everton á móti Crystal Palace. Þetta var fyrsta stoðsending Gylfa í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 20. nóvember 2017 10:30 Gylfi lagði upp jöfnunarmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson fór til Lundúna og mætti Crystal Palace í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 18. nóvember 2017 17:00 Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili. 20. nóvember 2017 21:30 Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. 21. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30
Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton. 21. nóvember 2017 09:30
Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. 20. nóvember 2017 06:30
Messan um Gylfa: Unsworth ætlaði að vera harður við Gylfa en Gylfi vinnur alltaf Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni voru ánægðir með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um helgina en Gylfi lagði þá upp jöfnunarmark Everton á móti Crystal Palace. Þetta var fyrsta stoðsending Gylfa í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 20. nóvember 2017 10:30
Gylfi lagði upp jöfnunarmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson fór til Lundúna og mætti Crystal Palace í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 18. nóvember 2017 17:00
Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili. 20. nóvember 2017 21:30
Jóhann Berg: Maður bíður bara eftir 1. desember Þetta gefur verið frábært haust fyrir Burnley-manninn Jóhann Berg Guðmundsson enda bæði liðin hans að ná frábærum árangri á stóra sviðinu. 21. nóvember 2017 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti