Avni Pepa: Á von á opnum og skemmtilegum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2016 13:00 Avni Pepa og Bjarni Jóhannsson á góðri stundu. mynd/íbv „Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45