Ný mynd sýnir norðurpól Plútó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. febrúar 2016 23:38 Svona lítur norðurpóll Plútó út. Mynd/NASA Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur gefið út.Það var geimfarið New Horizons sem náði myndinni þegar það flaug nærri Plútó í júlí á síðasta ári. Fyrir miðju og til vinstri sést mikið gil eða gljúfur sem talið er vera allt að 72 kílómetrar að breidd. Myndir frá New Horizons hafa sýnt fram á að víða á Plútó má finna gljúfur sem þykir benda til þess að á einhverjum tímapunkti hafi flekahreyfingar átt sér stað á Plútó. New Horizons er enn að senda gögn frá Plútó heim til jarðar. Áætlanir gera ráð fyrir því að það muni taka um eitt ár að senda öll þau gögn er geimfarið safnaði á flugi sínu framhjá Plútó. Nánar má lesa um myndina og það sem á henni sést á vef NASA. Plútó Geimurinn Tengdar fréttir New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35 Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur gefið út.Það var geimfarið New Horizons sem náði myndinni þegar það flaug nærri Plútó í júlí á síðasta ári. Fyrir miðju og til vinstri sést mikið gil eða gljúfur sem talið er vera allt að 72 kílómetrar að breidd. Myndir frá New Horizons hafa sýnt fram á að víða á Plútó má finna gljúfur sem þykir benda til þess að á einhverjum tímapunkti hafi flekahreyfingar átt sér stað á Plútó. New Horizons er enn að senda gögn frá Plútó heim til jarðar. Áætlanir gera ráð fyrir því að það muni taka um eitt ár að senda öll þau gögn er geimfarið safnaði á flugi sínu framhjá Plútó. Nánar má lesa um myndina og það sem á henni sést á vef NASA.
Plútó Geimurinn Tengdar fréttir New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35 Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05
Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8. október 2015 17:15
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08
NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. 5. desember 2015 17:35
Nýjar myndir frá NASA af Plútó og Karon Myndin af Karoni sýnir að miklar jarðhræringar hafa átt sér stað á yfirborði fylgitunglsins. 1. október 2015 23:45
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53