Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Anton Egilsson skrifar 15. desember 2016 23:30 Dylann Roof í dómsal. Vísir/Getty Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn. Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn.
Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08
Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00
Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38