Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 18:30 Lucas Leiva, Roberto Firmino, Alberto Moreno og Philippe Coutinho voru mættir með betri helmingunum. mynd/instagram Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45
Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30