Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 11:15 Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira