Skúli Jón með glóðarauga eftir olnbogann frá Kassim: „Þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 07:45 Skúli Jón er illa farinn en ekkert illur út í Kassim. vísir/stefán/twitter Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45
Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00
Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49