Geta skotið kjarnorkuvopnum tvö þúsund kílómetra Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2016 15:06 Kim Jong Un sagði í síðasta mánuði að þeim hefði tekist að gera kjarnorkuvopn sín mun minni. Vísir/EPA Norður-Kóreumenn geta komið kjarnorkuvopni fyrir á eldflaugum sem drífa um tvö þúsund kílómetra. Með því gætu þeir skotið vopnum að Suður-Kóreu, Japan, Kína og Rússlandi. Yfirvöld Suður-Kóreu tilkynntu þetta í dag. Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í síðasta mánuði að þeim hefði tekist að minnka kjarnorkuvopn á þann hátt að hægt væri að koma þeim fyrir í svokölluðum kjarnaskotflaugum (e. Ballistic missle). Það hefur hins vegar verið dregið í efa. Samkvæmt frétt Reuters telja yfirvöld í suðri að Norður-Kóreumenn gætu komið kjarnorkuvopnum fyrir á Rodong flugskeytum. Þau drífa eins og áður hefur komið fram um tvö þúsund kílómetra, með um eins tonns farm. Embættismaðurinn sem Reuters ræddi við vildi þó ekki segja hvaðan þær upplýsingar væru til komnar. Engar beinar sannanir hafa fundist fyrir því að þetta hafi verið gert í Norður-Kóreu.CNN sagði frá því í morgun að eftirlitsaðilar hafi orðið varir við aukna virkni í vísindastofu í Norður-Kóreu, þar sem úraníum hefur verið auðgað. Norður-Kórea framkvæmdi fjórðu kjarnorkuvopnatilraun sína í byrjun árs. Tengdar fréttir Skutu eldflaug á loft í trássi við alþjóðasamfélagið Þrátt fyrir nýjar og hertar þvinganir gegn Norður-Kóreu, halda þeir áfram að ögra. 17. mars 2016 23:21 Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47 Ætla að halda kjarnorkutilraunum sínum áfram Erindreki landsins hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nokkurs konar stríðsástand sé á Kóreuskaganum. 1. apríl 2016 12:33 Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Norður-Kóreumenn geta komið kjarnorkuvopni fyrir á eldflaugum sem drífa um tvö þúsund kílómetra. Með því gætu þeir skotið vopnum að Suður-Kóreu, Japan, Kína og Rússlandi. Yfirvöld Suður-Kóreu tilkynntu þetta í dag. Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í síðasta mánuði að þeim hefði tekist að minnka kjarnorkuvopn á þann hátt að hægt væri að koma þeim fyrir í svokölluðum kjarnaskotflaugum (e. Ballistic missle). Það hefur hins vegar verið dregið í efa. Samkvæmt frétt Reuters telja yfirvöld í suðri að Norður-Kóreumenn gætu komið kjarnorkuvopnum fyrir á Rodong flugskeytum. Þau drífa eins og áður hefur komið fram um tvö þúsund kílómetra, með um eins tonns farm. Embættismaðurinn sem Reuters ræddi við vildi þó ekki segja hvaðan þær upplýsingar væru til komnar. Engar beinar sannanir hafa fundist fyrir því að þetta hafi verið gert í Norður-Kóreu.CNN sagði frá því í morgun að eftirlitsaðilar hafi orðið varir við aukna virkni í vísindastofu í Norður-Kóreu, þar sem úraníum hefur verið auðgað. Norður-Kórea framkvæmdi fjórðu kjarnorkuvopnatilraun sína í byrjun árs.
Tengdar fréttir Skutu eldflaug á loft í trássi við alþjóðasamfélagið Þrátt fyrir nýjar og hertar þvinganir gegn Norður-Kóreu, halda þeir áfram að ögra. 17. mars 2016 23:21 Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47 Ætla að halda kjarnorkutilraunum sínum áfram Erindreki landsins hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nokkurs konar stríðsástand sé á Kóreuskaganum. 1. apríl 2016 12:33 Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Skutu eldflaug á loft í trássi við alþjóðasamfélagið Þrátt fyrir nýjar og hertar þvinganir gegn Norður-Kóreu, halda þeir áfram að ögra. 17. mars 2016 23:21
Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47
Ætla að halda kjarnorkutilraunum sínum áfram Erindreki landsins hjá Sameinuðu þjóðunum segir að nokkurs konar stríðsástand sé á Kóreuskaganum. 1. apríl 2016 12:33
Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20
Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41