Hóta aftur kjarnorkuárásum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 07:41 Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta nágrönnum sínum í suðri reglulega. Vísir/EPA Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun. Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fleiri fréttir Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun.
Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fleiri fréttir Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Sjá meira
Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38
Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59
Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32
Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11