Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 08:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Vísir/Getty Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. Einn af þeim sem lætur peningana ekki plata sig til Kína er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Brasilíumaðurinn Oscar og Argentínumaðurinn Carlos Tevez fá báðir slík ofurlaun í kínverska boltanum og vekur ákvörðun Oscar athygli enda ætti hann enn að eiga sín bestu ár eftir í fótboltanum. Jose Mourinho hefur líka heyrt af áhuga kínverskra liði en það er ekkert sem getur tælt hann úr draumastarfinu sem er að stýra liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. „Peningarnir í Kína líta vel út fyrir alla en ég elska minn fótbolta og að fá að stýra liði á stóra sviðinu,“ sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Ég er alltof ungur til að taka þetta skref. 53 ára er alltof ungt. Ég á eftir að vera í fótboltanum í mörg ár í viðbótar áður en ég fer til staðar eins og Kína,“ sagði Mourinho. „Ég vil vera á þeim stað þar sem það er mest krefjandi að ná árangri og vinna leiki. Ég er því á réttum stað í dag,“ sagði Mourinho. „Forráðamenn Manchester United hafa stutt einstaklega vel við bakið á mér og ég fæ það á tilfinninguna að ég verð hér lengur en bara í þrjú ár. Ég hef alltaf trúað því að ég verði hér lengur en það,“ sagði Mourinho. „Ég elska starf mitt hjá Manchester United og ég mun skrifa um leið undir nýjan samning ef þeir bjóða mér hann. Ég þarf ekkert að hugsa mig um eða leita til ráðgjafans. Ég skrifa undir strax,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Sjá meira
Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. Einn af þeim sem lætur peningana ekki plata sig til Kína er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Brasilíumaðurinn Oscar og Argentínumaðurinn Carlos Tevez fá báðir slík ofurlaun í kínverska boltanum og vekur ákvörðun Oscar athygli enda ætti hann enn að eiga sín bestu ár eftir í fótboltanum. Jose Mourinho hefur líka heyrt af áhuga kínverskra liði en það er ekkert sem getur tælt hann úr draumastarfinu sem er að stýra liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. „Peningarnir í Kína líta vel út fyrir alla en ég elska minn fótbolta og að fá að stýra liði á stóra sviðinu,“ sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Ég er alltof ungur til að taka þetta skref. 53 ára er alltof ungt. Ég á eftir að vera í fótboltanum í mörg ár í viðbótar áður en ég fer til staðar eins og Kína,“ sagði Mourinho. „Ég vil vera á þeim stað þar sem það er mest krefjandi að ná árangri og vinna leiki. Ég er því á réttum stað í dag,“ sagði Mourinho. „Forráðamenn Manchester United hafa stutt einstaklega vel við bakið á mér og ég fæ það á tilfinninguna að ég verð hér lengur en bara í þrjú ár. Ég hef alltaf trúað því að ég verði hér lengur en það,“ sagði Mourinho. „Ég elska starf mitt hjá Manchester United og ég mun skrifa um leið undir nýjan samning ef þeir bjóða mér hann. Ég þarf ekkert að hugsa mig um eða leita til ráðgjafans. Ég skrifa undir strax,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Sjá meira