Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 22:00 Renato Sanches. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn