„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2016 09:00 Hillary Clinton. Vísir/Getty Það eru 90 prósent líkur á því að Hillary Clinton verði kjörinn forseti Bandaríkjanna samkvæmt nýrri könnun Reuters og Ipsos. Independent gengur lengra og segir „ómögulegt“ fyrir Trump að vinna.Samkvæmt Reuters lítur út fyrir að Clinton muni öðlast 303 kjörmenn og Trump 235. Til að sigra þarf 270 kjörmenn. Hins vegar með tilliti til atkvæða er munurinn einungis 45 prósent gegn 42 Clinton í vil. Kosningarnar velta í rau á útkomunni í Flórída, Colorado, Ohio, Nevada og Virginíu.Clinton með fleiri kjörmenn en Trump Yfir heildina litið, samkvæmt Independent, er Clinton talin vera með 19 örugg ríki og þar með 242 kjörmenn. Trump er með 22 örugg ríki og 180 kjörmenn. Þau ríki sem Clinton er talin örugg í eru fjölmennari en ríki Trump og því eru fleiri kjörmenn í boði þar. Sé litið til ríkja sem talin Clinton og Trump eru „líkleg“ til að sigra er Clinton með 257 kjörmenn gegn 206 kjörmönnum Trump. Þá eru ríkin fimm, sem nefnd eru hér að ofan eftir. Demókratar hafa sigrað í þeim öllum í síðustu tveimur kosningum. Sigur Clinton í Flórída, Ohio eða Virginíu myndi tryggja henni Hvíta húsið. Einnig myndi duga henni að sigra í Colorado og Nevada og þannig þyrfti hún ekki Flórída eða Ohio. Donald Trump þyrfti hins vegar að sigra í Flórída, Ohio og Virgínu. Þar að auki þyrfti hann eitt ríki til viðbótar. Þar að auki eru nokkur ríki, eins og Arizona, sem hafa gjarnan kosið repúblikana að snúa sér í átt að Clinton. Þar gæti kosningaþátttaka spænskættaðra Bandaríkjamanna skipt miklu máli.Fyrstu kjörstaðirnir ytra opna klukkan ellefu að íslenskum tíma og verður lokað tólf tímum seinna. Vísir mun standa vaktina í nótt og birta fréttir af gangi mála. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Það eru 90 prósent líkur á því að Hillary Clinton verði kjörinn forseti Bandaríkjanna samkvæmt nýrri könnun Reuters og Ipsos. Independent gengur lengra og segir „ómögulegt“ fyrir Trump að vinna.Samkvæmt Reuters lítur út fyrir að Clinton muni öðlast 303 kjörmenn og Trump 235. Til að sigra þarf 270 kjörmenn. Hins vegar með tilliti til atkvæða er munurinn einungis 45 prósent gegn 42 Clinton í vil. Kosningarnar velta í rau á útkomunni í Flórída, Colorado, Ohio, Nevada og Virginíu.Clinton með fleiri kjörmenn en Trump Yfir heildina litið, samkvæmt Independent, er Clinton talin vera með 19 örugg ríki og þar með 242 kjörmenn. Trump er með 22 örugg ríki og 180 kjörmenn. Þau ríki sem Clinton er talin örugg í eru fjölmennari en ríki Trump og því eru fleiri kjörmenn í boði þar. Sé litið til ríkja sem talin Clinton og Trump eru „líkleg“ til að sigra er Clinton með 257 kjörmenn gegn 206 kjörmönnum Trump. Þá eru ríkin fimm, sem nefnd eru hér að ofan eftir. Demókratar hafa sigrað í þeim öllum í síðustu tveimur kosningum. Sigur Clinton í Flórída, Ohio eða Virginíu myndi tryggja henni Hvíta húsið. Einnig myndi duga henni að sigra í Colorado og Nevada og þannig þyrfti hún ekki Flórída eða Ohio. Donald Trump þyrfti hins vegar að sigra í Flórída, Ohio og Virgínu. Þar að auki þyrfti hann eitt ríki til viðbótar. Þar að auki eru nokkur ríki, eins og Arizona, sem hafa gjarnan kosið repúblikana að snúa sér í átt að Clinton. Þar gæti kosningaþátttaka spænskættaðra Bandaríkjamanna skipt miklu máli.Fyrstu kjörstaðirnir ytra opna klukkan ellefu að íslenskum tíma og verður lokað tólf tímum seinna. Vísir mun standa vaktina í nótt og birta fréttir af gangi mála.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30 Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7. nóvember 2016 12:00
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7. nóvember 2016 15:30
Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7. nóvember 2016 23:54
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7. nóvember 2016 14:00
Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7. nóvember 2016 09:52