Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 08:30 Þessir spiluðu nokkra leiki á móti hvorum öðrum. mynd/sky sports Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér. Enski boltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér.
Enski boltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira