Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2016 10:07 Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines). Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05
Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15
Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14