Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 23:30 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15
„Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45