Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:29 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45