Skipa sjúklingum að létta sig nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 20:00 Ákvörðunin þykir ala á fitufordómum. Vísir/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði í Bretlandi hafa ákveðið að skilyrða sjúklinga í ofþyngd sem þarfnast aðgerðar til þess að létta sig. Ef sjúklingunum tekst ekki að lækka BMI-stuðul sinn niður í 30 eða minna, eða missa 10% af líkamsþyngd sinni, verður þeim neitað um aðgerð og þurfa þeir að bíða í allt að eitt ár eftir afgreiðslu. Þetta kemur fram í grein The Guardian. Aðgerðir vegna bráðatilvika falla þó ekki undir ákvæðið heldur eingöngu aðgerðir vegna kvilla sem ekki teljast lífshættulegir.Mismunað vegna holdafars Málið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Bretlandi og þykir reglugerðin ala á fitufordómum og mismuna fólki á grundvelli holdafars. Shaw Somers, skurðlæknir frá Portsmouth, sagði í viðtali við BBC að þrátt fyrir að ákvörðunin myndi spara heilbrigðisyfirvöldum einhverjar fjárhæðir fæli hún í sér mismunun í garð sjúklinga í ofþyngd enda væri offita sjúkdómur. Somers telur að sjúklingarnir sem um ræðir séu yfirleitt að reyna hvað þeir geta til þess að létta sig. Að neita sjúklingum um meðferð vegna þyngdar þeirra, í stað þess að bjóða þeim aðstoð við að létta sig, telur hann vera á par við það að mismuna hluta þjóðarinnar vegna litarháttar eða trúarbragða. Í yfirlýsingu heilbrigðisyfirvalda héraðsins segir að ákvörðunin sé tekin vegna hagræðingarsjónarmiða. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði í Bretlandi hafa ákveðið að skilyrða sjúklinga í ofþyngd sem þarfnast aðgerðar til þess að létta sig. Ef sjúklingunum tekst ekki að lækka BMI-stuðul sinn niður í 30 eða minna, eða missa 10% af líkamsþyngd sinni, verður þeim neitað um aðgerð og þurfa þeir að bíða í allt að eitt ár eftir afgreiðslu. Þetta kemur fram í grein The Guardian. Aðgerðir vegna bráðatilvika falla þó ekki undir ákvæðið heldur eingöngu aðgerðir vegna kvilla sem ekki teljast lífshættulegir.Mismunað vegna holdafars Málið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Bretlandi og þykir reglugerðin ala á fitufordómum og mismuna fólki á grundvelli holdafars. Shaw Somers, skurðlæknir frá Portsmouth, sagði í viðtali við BBC að þrátt fyrir að ákvörðunin myndi spara heilbrigðisyfirvöldum einhverjar fjárhæðir fæli hún í sér mismunun í garð sjúklinga í ofþyngd enda væri offita sjúkdómur. Somers telur að sjúklingarnir sem um ræðir séu yfirleitt að reyna hvað þeir geta til þess að létta sig. Að neita sjúklingum um meðferð vegna þyngdar þeirra, í stað þess að bjóða þeim aðstoð við að létta sig, telur hann vera á par við það að mismuna hluta þjóðarinnar vegna litarháttar eða trúarbragða. Í yfirlýsingu heilbrigðisyfirvalda héraðsins segir að ákvörðunin sé tekin vegna hagræðingarsjónarmiða.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila