Skipa sjúklingum að létta sig nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 20:00 Ákvörðunin þykir ala á fitufordómum. Vísir/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði í Bretlandi hafa ákveðið að skilyrða sjúklinga í ofþyngd sem þarfnast aðgerðar til þess að létta sig. Ef sjúklingunum tekst ekki að lækka BMI-stuðul sinn niður í 30 eða minna, eða missa 10% af líkamsþyngd sinni, verður þeim neitað um aðgerð og þurfa þeir að bíða í allt að eitt ár eftir afgreiðslu. Þetta kemur fram í grein The Guardian. Aðgerðir vegna bráðatilvika falla þó ekki undir ákvæðið heldur eingöngu aðgerðir vegna kvilla sem ekki teljast lífshættulegir.Mismunað vegna holdafars Málið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Bretlandi og þykir reglugerðin ala á fitufordómum og mismuna fólki á grundvelli holdafars. Shaw Somers, skurðlæknir frá Portsmouth, sagði í viðtali við BBC að þrátt fyrir að ákvörðunin myndi spara heilbrigðisyfirvöldum einhverjar fjárhæðir fæli hún í sér mismunun í garð sjúklinga í ofþyngd enda væri offita sjúkdómur. Somers telur að sjúklingarnir sem um ræðir séu yfirleitt að reyna hvað þeir geta til þess að létta sig. Að neita sjúklingum um meðferð vegna þyngdar þeirra, í stað þess að bjóða þeim aðstoð við að létta sig, telur hann vera á par við það að mismuna hluta þjóðarinnar vegna litarháttar eða trúarbragða. Í yfirlýsingu heilbrigðisyfirvalda héraðsins segir að ákvörðunin sé tekin vegna hagræðingarsjónarmiða. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Vale of York héraði í Bretlandi hafa ákveðið að skilyrða sjúklinga í ofþyngd sem þarfnast aðgerðar til þess að létta sig. Ef sjúklingunum tekst ekki að lækka BMI-stuðul sinn niður í 30 eða minna, eða missa 10% af líkamsþyngd sinni, verður þeim neitað um aðgerð og þurfa þeir að bíða í allt að eitt ár eftir afgreiðslu. Þetta kemur fram í grein The Guardian. Aðgerðir vegna bráðatilvika falla þó ekki undir ákvæðið heldur eingöngu aðgerðir vegna kvilla sem ekki teljast lífshættulegir.Mismunað vegna holdafars Málið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Bretlandi og þykir reglugerðin ala á fitufordómum og mismuna fólki á grundvelli holdafars. Shaw Somers, skurðlæknir frá Portsmouth, sagði í viðtali við BBC að þrátt fyrir að ákvörðunin myndi spara heilbrigðisyfirvöldum einhverjar fjárhæðir fæli hún í sér mismunun í garð sjúklinga í ofþyngd enda væri offita sjúkdómur. Somers telur að sjúklingarnir sem um ræðir séu yfirleitt að reyna hvað þeir geta til þess að létta sig. Að neita sjúklingum um meðferð vegna þyngdar þeirra, í stað þess að bjóða þeim aðstoð við að létta sig, telur hann vera á par við það að mismuna hluta þjóðarinnar vegna litarháttar eða trúarbragða. Í yfirlýsingu heilbrigðisyfirvalda héraðsins segir að ákvörðunin sé tekin vegna hagræðingarsjónarmiða.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15