Börn helmingur allra flóttamanna í heiminum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. september 2016 08:01 Lítil stúlka í flóttamannabúðum í Frakklandi fyrr á árinu. Hún er ein af milljónum barna í heiminum sem þurft hafa að flýja heimaland sitt. vísir/getty Börn eru nú rúmur helmingur allra flóttamanna í heiminum en þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kemur út í dag. Þrátt fyrir það eru börn aðeins þriðjungur allra íbúa heimsins, en tölurnur sýna að itt af hverjum 200 börnum í heiminum er á flótta og nánast eitt af hverjum þremur börnum sem búa utan fæðingarlands síns eru á flótta. Samkvæmt skýrslunni hafa fimmtíu milljónir barna þurft að yfirgefa heimili sín og flýja heimaland sitt eða flytja á annan stað innan heimalandsins. 28 milljónir þessara barna hafa þurft að flýja vegna stríðsátaka í heimalandinu en um helmingur þeirra kemur frá tveimur löndum, Sýrlandi og Afganistan, og þrír fjórðu hlutar allra barna á flótta kemur frá aðeins tíu löndum. Átök síðustu ára hafa orðið þess valdandi að fjöldi flóttabarna hefur aukist um 75 prósent á aðeins fimm árum. Af þeim börn sem eru á flótta vegna átaka eru tíu milljónir þeirra með stöðu flóttamanna, ein milljón barna eru hælisleitendur og sautján milljónir eru á flótta í eigin landi, en þau börn þurfa hvað mest á mannúðar-og neyðaraðstoð að halda. Þá eru alltaf fleiri og fleiri börn sem fara yfir landamæri og flýja alein en á liðnu ári sóttu 100 þúsund börn og ungmenni um hæli á eigin vegum í alls 78 löndum en það er þreföldun í fjölda barna sem eru á flótta á eigin vegum.Skýrslu UNICEF má nálgast hér. Tengdar fréttir „Heppin að vera þar sem börnin fá tækifæri til þess að leika sér“ Sýrlensku flóttamennirnir sem settust að á Akureyri fyrr á árinu eru afar ánægð með hvernig þeim hefur verið tekið. 26. ágúst 2016 13:45 Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. 31. ágúst 2016 06:00 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Börn eru nú rúmur helmingur allra flóttamanna í heiminum en þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem kemur út í dag. Þrátt fyrir það eru börn aðeins þriðjungur allra íbúa heimsins, en tölurnur sýna að itt af hverjum 200 börnum í heiminum er á flótta og nánast eitt af hverjum þremur börnum sem búa utan fæðingarlands síns eru á flótta. Samkvæmt skýrslunni hafa fimmtíu milljónir barna þurft að yfirgefa heimili sín og flýja heimaland sitt eða flytja á annan stað innan heimalandsins. 28 milljónir þessara barna hafa þurft að flýja vegna stríðsátaka í heimalandinu en um helmingur þeirra kemur frá tveimur löndum, Sýrlandi og Afganistan, og þrír fjórðu hlutar allra barna á flótta kemur frá aðeins tíu löndum. Átök síðustu ára hafa orðið þess valdandi að fjöldi flóttabarna hefur aukist um 75 prósent á aðeins fimm árum. Af þeim börn sem eru á flótta vegna átaka eru tíu milljónir þeirra með stöðu flóttamanna, ein milljón barna eru hælisleitendur og sautján milljónir eru á flótta í eigin landi, en þau börn þurfa hvað mest á mannúðar-og neyðaraðstoð að halda. Þá eru alltaf fleiri og fleiri börn sem fara yfir landamæri og flýja alein en á liðnu ári sóttu 100 þúsund börn og ungmenni um hæli á eigin vegum í alls 78 löndum en það er þreföldun í fjölda barna sem eru á flótta á eigin vegum.Skýrslu UNICEF má nálgast hér.
Tengdar fréttir „Heppin að vera þar sem börnin fá tækifæri til þess að leika sér“ Sýrlensku flóttamennirnir sem settust að á Akureyri fyrr á árinu eru afar ánægð með hvernig þeim hefur verið tekið. 26. ágúst 2016 13:45 Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. 31. ágúst 2016 06:00 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
„Heppin að vera þar sem börnin fá tækifæri til þess að leika sér“ Sýrlensku flóttamennirnir sem settust að á Akureyri fyrr á árinu eru afar ánægð með hvernig þeim hefur verið tekið. 26. ágúst 2016 13:45
Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. 31. ágúst 2016 06:00
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila