Rudy Guiliani: Ég hef bjargað lífum fleiri svartra en Beyoncé Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 17:08 Fyrrum borgarstjóri New York segir að atriði Beyoncé um helgina hafi verið til skammar. Vísir/Getty Rudy Guiliani, fyrrum borgarstjóri New York, segir að hann hafi með stefnu sinni sem borgarstjóri bjargað lífum fleiri svarta einstaklinga en söngkonan Beyoncé muni nokkurn tíman gera. Guiliani er ósáttur við atriði Beyoncé á VMA-verðlaunahátíðinni um helgina.Atriði hennar hófst á því að dansararnir í kringum hana féllu á sviðið. Vísaði það til svartra einstaklinga sem látið hafa lífið eftir að hafa verið skotnir af lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Beyoncé hefur verið ákafur talsmaður umbóta í lögreglunni svo koma megi í veg fyrir fleiri skotárásir af hálfu lögreglumanna í Bandaríkjunum sem eru algeng þar í landi. Guilaini, sem gegndi embætti borgarstjóra New York á árunum 1994 til 2001 segir að atriði Beyoncé hafi verið til skammar. „Ég bjargaði mun fleiri lífum svartra einstaklinga en nokkur af þeim sem þið sáuð upp á sviði,“ sagði Guiliani. „Aðgerðir sem ég hleypti af stað drógu úr tíðni glæpa, þá sérstaklega morða, um 75 prósent. Vegna þess eru um fjögur til fimm þúsund svartir einstaklingar á lífi.“Sjá einnig: Magnaður flutningur Beyoncé á VMAGlæpatíðni lækkaði í New York í borgarstjóratíð Guiliani en sérfræðingar hafa bent á að slíkt hið sama megi segja um Bandaríkin öll. „Glæpatíðni lækkaði út um öll Bandaríkin á þessum tíma. Guiliani vill þá kannski líka eigna sér heiðurinn af því að glæpatíðni lækkaði í San Diego, Houston eða öðrum borgum Bandaríkjanna?“ spurði Jeffrey Fagan sem starfar hjá Columbia-háskólanum í New York Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guiliani gagnrýnir Beyoncé en hann hjólaði í hana eftir Super Bowl-leikinn fyrr á árinu. Taldi hann söngkona hafa nýtt sér tækifærið til þess að gera lítið úr lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24 Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hljóp á sig Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Rudy Guiliani, fyrrum borgarstjóri New York, segir að hann hafi með stefnu sinni sem borgarstjóri bjargað lífum fleiri svarta einstaklinga en söngkonan Beyoncé muni nokkurn tíman gera. Guiliani er ósáttur við atriði Beyoncé á VMA-verðlaunahátíðinni um helgina.Atriði hennar hófst á því að dansararnir í kringum hana féllu á sviðið. Vísaði það til svartra einstaklinga sem látið hafa lífið eftir að hafa verið skotnir af lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Beyoncé hefur verið ákafur talsmaður umbóta í lögreglunni svo koma megi í veg fyrir fleiri skotárásir af hálfu lögreglumanna í Bandaríkjunum sem eru algeng þar í landi. Guilaini, sem gegndi embætti borgarstjóra New York á árunum 1994 til 2001 segir að atriði Beyoncé hafi verið til skammar. „Ég bjargaði mun fleiri lífum svartra einstaklinga en nokkur af þeim sem þið sáuð upp á sviði,“ sagði Guiliani. „Aðgerðir sem ég hleypti af stað drógu úr tíðni glæpa, þá sérstaklega morða, um 75 prósent. Vegna þess eru um fjögur til fimm þúsund svartir einstaklingar á lífi.“Sjá einnig: Magnaður flutningur Beyoncé á VMAGlæpatíðni lækkaði í New York í borgarstjóratíð Guiliani en sérfræðingar hafa bent á að slíkt hið sama megi segja um Bandaríkin öll. „Glæpatíðni lækkaði út um öll Bandaríkin á þessum tíma. Guiliani vill þá kannski líka eigna sér heiðurinn af því að glæpatíðni lækkaði í San Diego, Houston eða öðrum borgum Bandaríkjanna?“ spurði Jeffrey Fagan sem starfar hjá Columbia-háskólanum í New York Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guiliani gagnrýnir Beyoncé en hann hjólaði í hana eftir Super Bowl-leikinn fyrr á árinu. Taldi hann söngkona hafa nýtt sér tækifærið til þess að gera lítið úr lögreglumönnum í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24 Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hljóp á sig Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42
Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24
Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22
Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28
Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila