Rudy Guiliani: Ég hef bjargað lífum fleiri svartra en Beyoncé Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 17:08 Fyrrum borgarstjóri New York segir að atriði Beyoncé um helgina hafi verið til skammar. Vísir/Getty Rudy Guiliani, fyrrum borgarstjóri New York, segir að hann hafi með stefnu sinni sem borgarstjóri bjargað lífum fleiri svarta einstaklinga en söngkonan Beyoncé muni nokkurn tíman gera. Guiliani er ósáttur við atriði Beyoncé á VMA-verðlaunahátíðinni um helgina.Atriði hennar hófst á því að dansararnir í kringum hana féllu á sviðið. Vísaði það til svartra einstaklinga sem látið hafa lífið eftir að hafa verið skotnir af lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Beyoncé hefur verið ákafur talsmaður umbóta í lögreglunni svo koma megi í veg fyrir fleiri skotárásir af hálfu lögreglumanna í Bandaríkjunum sem eru algeng þar í landi. Guilaini, sem gegndi embætti borgarstjóra New York á árunum 1994 til 2001 segir að atriði Beyoncé hafi verið til skammar. „Ég bjargaði mun fleiri lífum svartra einstaklinga en nokkur af þeim sem þið sáuð upp á sviði,“ sagði Guiliani. „Aðgerðir sem ég hleypti af stað drógu úr tíðni glæpa, þá sérstaklega morða, um 75 prósent. Vegna þess eru um fjögur til fimm þúsund svartir einstaklingar á lífi.“Sjá einnig: Magnaður flutningur Beyoncé á VMAGlæpatíðni lækkaði í New York í borgarstjóratíð Guiliani en sérfræðingar hafa bent á að slíkt hið sama megi segja um Bandaríkin öll. „Glæpatíðni lækkaði út um öll Bandaríkin á þessum tíma. Guiliani vill þá kannski líka eigna sér heiðurinn af því að glæpatíðni lækkaði í San Diego, Houston eða öðrum borgum Bandaríkjanna?“ spurði Jeffrey Fagan sem starfar hjá Columbia-háskólanum í New York Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guiliani gagnrýnir Beyoncé en hann hjólaði í hana eftir Super Bowl-leikinn fyrr á árinu. Taldi hann söngkona hafa nýtt sér tækifærið til þess að gera lítið úr lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24 Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Rudy Guiliani, fyrrum borgarstjóri New York, segir að hann hafi með stefnu sinni sem borgarstjóri bjargað lífum fleiri svarta einstaklinga en söngkonan Beyoncé muni nokkurn tíman gera. Guiliani er ósáttur við atriði Beyoncé á VMA-verðlaunahátíðinni um helgina.Atriði hennar hófst á því að dansararnir í kringum hana féllu á sviðið. Vísaði það til svartra einstaklinga sem látið hafa lífið eftir að hafa verið skotnir af lögreglumönnum í Bandaríkjunum. Beyoncé hefur verið ákafur talsmaður umbóta í lögreglunni svo koma megi í veg fyrir fleiri skotárásir af hálfu lögreglumanna í Bandaríkjunum sem eru algeng þar í landi. Guilaini, sem gegndi embætti borgarstjóra New York á árunum 1994 til 2001 segir að atriði Beyoncé hafi verið til skammar. „Ég bjargaði mun fleiri lífum svartra einstaklinga en nokkur af þeim sem þið sáuð upp á sviði,“ sagði Guiliani. „Aðgerðir sem ég hleypti af stað drógu úr tíðni glæpa, þá sérstaklega morða, um 75 prósent. Vegna þess eru um fjögur til fimm þúsund svartir einstaklingar á lífi.“Sjá einnig: Magnaður flutningur Beyoncé á VMAGlæpatíðni lækkaði í New York í borgarstjóratíð Guiliani en sérfræðingar hafa bent á að slíkt hið sama megi segja um Bandaríkin öll. „Glæpatíðni lækkaði út um öll Bandaríkin á þessum tíma. Guiliani vill þá kannski líka eigna sér heiðurinn af því að glæpatíðni lækkaði í San Diego, Houston eða öðrum borgum Bandaríkjanna?“ spurði Jeffrey Fagan sem starfar hjá Columbia-háskólanum í New York Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guiliani gagnrýnir Beyoncé en hann hjólaði í hana eftir Super Bowl-leikinn fyrr á árinu. Taldi hann söngkona hafa nýtt sér tækifærið til þess að gera lítið úr lögreglumönnum í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42 Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24 Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Saksóknari hélt eldræðu þegar þetta var tilkynnt í dag en hún segir niðurstöðuna pínlega. 27. júlí 2016 21:42
Magnaður flutningur Beyoncé á VMA Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. 29. ágúst 2016 11:24
Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12. júlí 2016 20:22
Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14. ágúst 2016 09:28
Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59