Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 21:42 Marilyn Mosby, fyrir miðju, segir niðurstöðuna pínlega. Vísir/EPA Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37