Frakkar afturkalla búrkíníbann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. ágúst 2016 13:30 Ýmsir embættismenn hafa haldið því fram að búrkíní sé kúgandi fyrir konur. Vísir/Getty Æðsti stjórnsýsludómstóll Frakklands hefur afturkallað bann við svokölluðu Búrkíní í strandbænum Villeneuve-Loubet. Búist er við því að dómurinn verði fordæmisgefandi fyrir öll þau sveitarfélög sem hafa sett svipuð bönn í landinu. Bann við búrkíní í strandbæjum Frakklands hefur vakið athygli á heimsvísu og hörð viðbrögð bæði heimamanna og alþjóðasamfélagsins. Búrkíní er efnismikill sundfatnaður sem hylur nær allan líkamann og er vinsæll meðal múslimakvenna. Yfirvöld byggðu bannið á almannahagsmunum í kjölfar hryðjuverkaárása öfgahópa í sumar, ásamt því að ýmsir embættismenn hafa haldið því fram að búrkíní sé kúgandi fyrir konur. Þetta kemur fram á vef AP.Lögmenn tveggja mannréttindahópa kærðu bannið á þeim forsendum að það brjóti gegn grundvallar mannréttindum og að yfirvöld hefðu misnotað vald sitt með því að segja konum hverju þær mættu klæðast á ströndum. Tengdar fréttir Óttast sundklæðnað múslimakvenna Forsætisráðherra Frakklands fagnar búrkínibanni nokkurra bæjarstjóra landsins. Hann segir fatnaðinn brjóta gegn gildismati Frakka. 19. ágúst 2016 07:00 Sala á búrkíníi margfaldast Aukist um 200 prósent. 24. ágúst 2016 08:07 „Lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“ Blaðakona The Guardian setur fram fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á sólarströndinni. 19. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Æðsti stjórnsýsludómstóll Frakklands hefur afturkallað bann við svokölluðu Búrkíní í strandbænum Villeneuve-Loubet. Búist er við því að dómurinn verði fordæmisgefandi fyrir öll þau sveitarfélög sem hafa sett svipuð bönn í landinu. Bann við búrkíní í strandbæjum Frakklands hefur vakið athygli á heimsvísu og hörð viðbrögð bæði heimamanna og alþjóðasamfélagsins. Búrkíní er efnismikill sundfatnaður sem hylur nær allan líkamann og er vinsæll meðal múslimakvenna. Yfirvöld byggðu bannið á almannahagsmunum í kjölfar hryðjuverkaárása öfgahópa í sumar, ásamt því að ýmsir embættismenn hafa haldið því fram að búrkíní sé kúgandi fyrir konur. Þetta kemur fram á vef AP.Lögmenn tveggja mannréttindahópa kærðu bannið á þeim forsendum að það brjóti gegn grundvallar mannréttindum og að yfirvöld hefðu misnotað vald sitt með því að segja konum hverju þær mættu klæðast á ströndum.
Tengdar fréttir Óttast sundklæðnað múslimakvenna Forsætisráðherra Frakklands fagnar búrkínibanni nokkurra bæjarstjóra landsins. Hann segir fatnaðinn brjóta gegn gildismati Frakka. 19. ágúst 2016 07:00 Sala á búrkíníi margfaldast Aukist um 200 prósent. 24. ágúst 2016 08:07 „Lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“ Blaðakona The Guardian setur fram fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á sólarströndinni. 19. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Óttast sundklæðnað múslimakvenna Forsætisráðherra Frakklands fagnar búrkínibanni nokkurra bæjarstjóra landsins. Hann segir fatnaðinn brjóta gegn gildismati Frakka. 19. ágúst 2016 07:00
„Lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“ Blaðakona The Guardian setur fram fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á sólarströndinni. 19. ágúst 2016 20:36