Fjögurra ára stúlka fannst á lífi undir líki eldri systur sinnar Una Sighvatsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 19:30 Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. Hundruð manna kom saman til að fylgja til grafar 35 af fórnarlömbum náttúruhamfaranna, í bænum Arquata í dag. Athöfin fór fram í íþróttasal og var sjónvarpað á stórum skjám fyrir utan, þar sem ekki var nægilegt húsrúm fyrir syrgjendur. Líkkistum var stillt upp í röðum, þar á meðal tvær hvítmálaðar barnakistur. Í annarri þeirri hvílir hinn 9 ára gamla Giulia Rinaldo, eitt yngsta fórnarlamb skjálftans. Yngri systur hennar, Giorgiu, var bjargað úr rústum heimilis þeirra og átti hún fjögurra ára afmæli í dag. Það varð henni til lífs að hún lá undir látinni systur sinni. Opinber þjóðarsorg hófst á Ítalíu í dag og var flaggað í hálfa stöng um landið allt. Ítalska jarðfræðistofnunin segir að yfir 13 hundruð eftirskjálftar hafi riðið yfir svæðið frá skjálftanum stóra aðfaranótt miðvikudags. Um fjögur þúsund sérfræðingar og sjálfboðaliðar eru enn að störfum á hamfarasvæðinu yfir helgina, bæði við hreinsunarstarf og leit. Minnst níu lík fundust í húsarústum í dag og er tala látinna þar með komin upp í 290 manns. Langflest dauðsföll urðu í bænum Amatrice, þar sem 230 létust. Nánast allar sögulegar byggingar bæjarins eru rústir einar. Íbúar óttast nú að mörg smáþorpanna á áhrifasvæðinu séu nú dæmd til að verða yfirgefnir draugabæir. Hér að neðan má sjá myndir frá útförinni í dag sem teknar voru fyrir EPA myndaveituna. Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54 Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37 Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30 Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira
Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. Hundruð manna kom saman til að fylgja til grafar 35 af fórnarlömbum náttúruhamfaranna, í bænum Arquata í dag. Athöfin fór fram í íþróttasal og var sjónvarpað á stórum skjám fyrir utan, þar sem ekki var nægilegt húsrúm fyrir syrgjendur. Líkkistum var stillt upp í röðum, þar á meðal tvær hvítmálaðar barnakistur. Í annarri þeirri hvílir hinn 9 ára gamla Giulia Rinaldo, eitt yngsta fórnarlamb skjálftans. Yngri systur hennar, Giorgiu, var bjargað úr rústum heimilis þeirra og átti hún fjögurra ára afmæli í dag. Það varð henni til lífs að hún lá undir látinni systur sinni. Opinber þjóðarsorg hófst á Ítalíu í dag og var flaggað í hálfa stöng um landið allt. Ítalska jarðfræðistofnunin segir að yfir 13 hundruð eftirskjálftar hafi riðið yfir svæðið frá skjálftanum stóra aðfaranótt miðvikudags. Um fjögur þúsund sérfræðingar og sjálfboðaliðar eru enn að störfum á hamfarasvæðinu yfir helgina, bæði við hreinsunarstarf og leit. Minnst níu lík fundust í húsarústum í dag og er tala látinna þar með komin upp í 290 manns. Langflest dauðsföll urðu í bænum Amatrice, þar sem 230 létust. Nánast allar sögulegar byggingar bæjarins eru rústir einar. Íbúar óttast nú að mörg smáþorpanna á áhrifasvæðinu séu nú dæmd til að verða yfirgefnir draugabæir. Hér að neðan má sjá myndir frá útförinni í dag sem teknar voru fyrir EPA myndaveituna.
Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54 Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37 Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30 Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54
Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37
Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30
Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00