Minnst 247 látnir á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2016 07:30 Slökkviliðsmaður hvílir sig í Amatrice. Vísir/AFP Minnst 247 eru látnir á Ítalíu eftir 6,2 stiga jarðskjálfta þar í landi í fyrrinótt. Meðal hinna látnu er mörg börn samkvæmt heilbrigðismálaráðherra landsins og búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar. 368 manns eru til aðhlynningar á sjúkrahúsum. Tugir eru taldir vera fastir í rústum bæjanna Amatrice, Accumoli og Pescara del Tronto í miðhluta Ítalíu. Björgunaraðilar leituðu að fólki í rústum þorpa og bæja í gegnum nóttina en sterkir eftirskjálftar hafa fundist á svæðinu. Þær stærstu voru 5,1 og 5,4 stig. Í gærkvöldi var tíu ára stúlku bjargað úr rústum húss í Pescara del Tronto eftir að hún hafði verið föst þar í 17 klukkustundir.Í bænum Amatrice voru um 70 gestir á hóteli sem hrundi en búið er að finna einungis sjö lík í rústunum. Amatrice, sem var í fyrra kosinn einn af fallegustu sögulegu þorpum Ítalíu er nánast rústir einar eftir jarðskjálftann.Sjá einnig: Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Bæjarstjóri Amatrice sagði að um þrír fjórðu af byggingum bæjarins hefðu hrunið og hinar væru ekki öruggar. Fjölmargir sváfu í tjöldum í nótt en CNN segir að minnst þúsund manns hafi misst heimili sín. Tengdar fréttir Ekki vitað um Íslendinga á skjálftasvæðunum Utanríkisráðuneytið hefur ekki fengið upplýsingar um að Íslendingar séu á því svæði sem varð hvað verst úti í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:07 Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj 25. ágúst 2016 07:00 Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:18 Stór jarðskjálfti á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað. 24. ágúst 2016 07:11 Tala látinna á Ítalíu hækkar stöðugt Eyðileggingin eftir jarðskálftana á Ítalíu er gríðarleg. 24. ágúst 2016 13:27 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Minnst 247 eru látnir á Ítalíu eftir 6,2 stiga jarðskjálfta þar í landi í fyrrinótt. Meðal hinna látnu er mörg börn samkvæmt heilbrigðismálaráðherra landsins og búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar. 368 manns eru til aðhlynningar á sjúkrahúsum. Tugir eru taldir vera fastir í rústum bæjanna Amatrice, Accumoli og Pescara del Tronto í miðhluta Ítalíu. Björgunaraðilar leituðu að fólki í rústum þorpa og bæja í gegnum nóttina en sterkir eftirskjálftar hafa fundist á svæðinu. Þær stærstu voru 5,1 og 5,4 stig. Í gærkvöldi var tíu ára stúlku bjargað úr rústum húss í Pescara del Tronto eftir að hún hafði verið föst þar í 17 klukkustundir.Í bænum Amatrice voru um 70 gestir á hóteli sem hrundi en búið er að finna einungis sjö lík í rústunum. Amatrice, sem var í fyrra kosinn einn af fallegustu sögulegu þorpum Ítalíu er nánast rústir einar eftir jarðskjálftann.Sjá einnig: Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Bæjarstjóri Amatrice sagði að um þrír fjórðu af byggingum bæjarins hefðu hrunið og hinar væru ekki öruggar. Fjölmargir sváfu í tjöldum í nótt en CNN segir að minnst þúsund manns hafi misst heimili sín.
Tengdar fréttir Ekki vitað um Íslendinga á skjálftasvæðunum Utanríkisráðuneytið hefur ekki fengið upplýsingar um að Íslendingar séu á því svæði sem varð hvað verst úti í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:07 Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj 25. ágúst 2016 07:00 Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:18 Stór jarðskjálfti á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað. 24. ágúst 2016 07:11 Tala látinna á Ítalíu hækkar stöðugt Eyðileggingin eftir jarðskálftana á Ítalíu er gríðarleg. 24. ágúst 2016 13:27 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Ekki vitað um Íslendinga á skjálftasvæðunum Utanríkisráðuneytið hefur ekki fengið upplýsingar um að Íslendingar séu á því svæði sem varð hvað verst úti í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:07
Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj 25. ágúst 2016 07:00
Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. 24. ágúst 2016 10:18
Tala látinna á Ítalíu hækkar stöðugt Eyðileggingin eftir jarðskálftana á Ítalíu er gríðarleg. 24. ágúst 2016 13:27