Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 23:59 Stuðningsmenn Bernie Sanders ætla ekki að sætta sig við sigur Hillary Clinton. Vísir/Getty Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Stuðningsmenn Bernie Sanders hafa söfnuðust saman þar sem landsþing demókrata fer nú fram í Philadelphiu til þess að mótmæla því að Hillary Clinton verði útnefnd forsetaefni flokksins. Mótmælin voru hávær fyrir utan sem og fyrir innan staðinn þar sem þingið fer fram. Ræðumenn þurftu að þola það þegar flokksbræður þeirra og systur púuðu í hvert sinn sem Hillary Clinton var nefnd á nafn.Þessum líst greinilega illa á tvo stærstu forsetaframbjóðendurna í komandi kosningum.Vísir/GettySanders hvatti stuðningsmenn sína að styðja HillaryBernie Sanders var á meðal þeirra fyrstu sem hélt ræðu á þinginu og þar hvatti hann kjörmenn flokksins að styðja Hillary Clinton sem forsetaefni flokksins. Hann sagði það að koma í veg fyrir að Donald Trump komist til valda vera mikilvægara en baráttu innan flokksins. Fyrir landsþingið hafði Sanders sent út tölvupóst til þeirra kjörmanna sem studdu hann í tilraun til þess að koma í veg fyrir sundrung. „Trúverðugleiki okkar sem sameinaður flokkur mun hljóta hnekki ef gestir púa eða snúa baki við forystu flokksins,“ skrifaði hann í tölvupóstinum. „Það er það sem fjölmiðlar vilja sjá. Það er það sem Donald Trump vill sjá.“Þessi lét svo sannarlega í sér heyra þegar minnst var á Hillary Clinton á landsþingi demókrata í dag.Vísir/GettySanders var beðinn afsökunnarStuðningsmenn Sanders eru æfir eftir að tölvupóstur sem var lekið á netinu síðastliðinn föstudag sem sýndu að hátt settir einstaklingar innan flokksins hafi reynt að skemma fyrir kosningabaráttu Sanders. Forystumenn flokksins sendu tölvupóst á alla demókrata í gær þar sem þeir báðu Sanders og stuðningsmenn hans innilegrar afsökunar á þeim ummælum sem láku í fyrrnefndum pósti. Í kjölfarið sagði Debbie Wasserman Schultz, sem bar ábyrgð á umræddum tölvupósti, upp stöðu sinni sem formaður landsnefndar demókrataflokksins. Hún mun hætta að landsþingi loknu. Búist er við því að Hillary Clinton taki við útnefningu flokks síns sem forsetaefni demókrata við lok þingsins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Dregur sig í hlé á landsþingi eftir lekahneyksli Debbie Wasserman Schultz, framkvæmdastjóri Demókrataflokksins, hefur hætt við að flytja ræðu á landsþinginu sem hefst í dag. 25. júlí 2016 07:00
Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45