Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júlí 2016 21:40 Berglind í baráttunni gegn Val fyrir rúmri viku. Það var fyrsti leikur hennar fyrir Breiðablik síðan árið 2014. vísir/eyþór „Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti