Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2016 20:22 Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02