KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 18:30 Kennie Knak Chopart er búinn að skora jafnmörg mörk í deild og Evrópukeppni. Vísir/Anton Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. KR-liðið hefur skorað 11 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í forkeppni Evrópudeildarinnar, fyrst átta mörk í tveimur leikjum við norður-írska félagið Glenavon og svo þrjú mörk í fyrri leiknum á móti svissneska liðinu Grasshopper í gær. KR-liðið er því með 3,7 mörk að meðaltali í Evrópudeildinni til þesss í ár og hefur jafnframt skorað þremur mörkum í þremur leikjum í Evrópu en í tíu leikjum heima í Pepsi-deildinni.Sjá einnig:Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum Willum Þór Þórsson hefur stýrt KR-liðinu í öllum þremur Evrópuleikjunum en þrír af fyrstu fjórum leikjum hans með liðið hafa verið í Evrópudeildinni. KR tókst ekki að skora í eina deildarleik sínum til þessa undir stjórn KR og hefur aðeins skoraði 2 mörk í síðustu 4 leikjum sínum í Pepsi-deildinni.Sjá einnig:Garðar Gunnlaugsson er búinn að skora meira en allt KR-liðið til samans Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen sem enn eiga eftir að skora mark í Pepsi-deildinni hafa nú skorað saman fimm mörk í Evrópudeildinni. Morten Beck Andersen kom inná sem varamaður í gær og skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Hann er markahæstur KR-inga í Evrópukeppninni í ár með þrjú mörk. Sjá einnig:Öll hin ellefu lið Pepsi-deildarinnar hafa nú skorað meira en KRMarkaskorarar KR í Evrópukeppninni: Morten Beck Andersen 3 Hólmbert Aron Friðjónsson 2 Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Pálmi Rafn Pálmason 1 Denis Fazlagic 1Samanlagt: 11 mörk í 3 leikjumMeðaltal: 3,7 mörk í leikMarkaskorarar KR í Pepsi-deildinni: Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Denis Fazlagic 1 Indriði Sigurðsson 1 Michael Præst 1 Pálmi Rafn Pálmason 1Samanlagt: 8 mörk í 10 leikjumMeðaltal: 0,8 mörk í leik Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. KR-liðið hefur skorað 11 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í forkeppni Evrópudeildarinnar, fyrst átta mörk í tveimur leikjum við norður-írska félagið Glenavon og svo þrjú mörk í fyrri leiknum á móti svissneska liðinu Grasshopper í gær. KR-liðið er því með 3,7 mörk að meðaltali í Evrópudeildinni til þesss í ár og hefur jafnframt skorað þremur mörkum í þremur leikjum í Evrópu en í tíu leikjum heima í Pepsi-deildinni.Sjá einnig:Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum Willum Þór Þórsson hefur stýrt KR-liðinu í öllum þremur Evrópuleikjunum en þrír af fyrstu fjórum leikjum hans með liðið hafa verið í Evrópudeildinni. KR tókst ekki að skora í eina deildarleik sínum til þessa undir stjórn KR og hefur aðeins skoraði 2 mörk í síðustu 4 leikjum sínum í Pepsi-deildinni.Sjá einnig:Garðar Gunnlaugsson er búinn að skora meira en allt KR-liðið til samans Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen sem enn eiga eftir að skora mark í Pepsi-deildinni hafa nú skorað saman fimm mörk í Evrópudeildinni. Morten Beck Andersen kom inná sem varamaður í gær og skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Hann er markahæstur KR-inga í Evrópukeppninni í ár með þrjú mörk. Sjá einnig:Öll hin ellefu lið Pepsi-deildarinnar hafa nú skorað meira en KRMarkaskorarar KR í Evrópukeppninni: Morten Beck Andersen 3 Hólmbert Aron Friðjónsson 2 Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Pálmi Rafn Pálmason 1 Denis Fazlagic 1Samanlagt: 11 mörk í 3 leikjumMeðaltal: 3,7 mörk í leikMarkaskorarar KR í Pepsi-deildinni: Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Denis Fazlagic 1 Indriði Sigurðsson 1 Michael Præst 1 Pálmi Rafn Pálmason 1Samanlagt: 8 mörk í 10 leikjumMeðaltal: 0,8 mörk í leik
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira