Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 22:09 Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00
Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31
Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45
Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30